In Icelandic

Sigurður Gylfi Magnússon er prófessor í menningarsögu við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Hann kom til starfa við Háskóla Íslands sem fastráðinn starfsmaður árið 2014 eftir að hafa verið sjálfstætt starfandi fræðimaður frá því hann gekk frá prófborði árið 1993 í Bandaríkjunum til ársins 2010. Á því ári fékk hann tímabundna rannsóknarstöðu við Þjóðminjasafn Íslands sem kennd er við dr. Kristján Eldjárn og í henni sat hann til ársloka 2013. Árið 2014 var Sigurður Gylfi ráðinn sem dósent við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands og árið eftir sem prófessor í menningarsögu við sömu deild.

Rannsóknir hans hafa einkum beinsta að alþýðumenningu, hversdagslífi, sjálfsbókmenntum (e. egodocuments) og sögu tilfinninganna (e. history of emotions), oft með hjálp aðferða einsögunnar (e. microhistory). Áhuga hans á aðferða- og hugmyndafræði sagnfræðinnar má víða greina í verkum Sigurðar Gylfa eins og kemur fram í nýlegum bók hans. Þar má nefna verkið What is Microhistory? Theory and Practice (London: Routledge, 2013) en meðhöfundur hans var ungverski einsögufræðingurinn István M. Szijártó (Sjá myndband sem nefnist: „Do you know what microhistory is all about?“: https://www.youtube.com/watch?v=OBSvBWJcWxI). Einnig skrifaði hann bókina Minor Knowledge and Microhistory. Manuscript Culture in the Nineteenth Century (London: Routledge, 2017) með vini sínum og samstarfsmanni til margra ára Davíð Ólafssyni sagnfræðingi og lektor í menningarfræðum við Íslensku og menningarfræðideild Háskóla Íslands en það verk ber merki þessa áhuga Sigurðar Gylfa á aðferða- og hugmyndafræði í hugvísindum (Sjá myndband um efni bókarinnar: https://www.youtube.com/watch?v=bWp1-g0iGzs). Áður hafði hann skrifað bókina Wasteland with Words: A Social History of Iceland (London: Reaktion Books, 2010) sem er yfirlitsrit yfir síðustu þrjár aldir Íslandssögunnar en verkið er nokkurs konar menningarsaga tímabilsins þar sem aðferðum einsögunnar er beitt.

Sigurður Gylfi útskrifaðist með stúdentspróf frá Verslunarskóla Íslands árið 1980 og með B.A.-próf frá Háskóla Íslands árið 1984 með sagnfræði sem aðalgrein og heimspeki sem aukagrein. Árið 1987 lauk hann M.A.-prófi í sagnfræði frá Carnegie Mellon University í Pittsburgh í Bandaríkjunum og árið 1993 varði hann doktorsritgerð (Ph.D.) í félags- og menningarsögu frá sama skóla.

Sigurður Gylfi hefur ritstýrt ritröðinni Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar á rúma tvo áratug ásamt sagnfræðingunum Má Jónssyni og Davíð Ólafssyni en Háskólaútgáfan hefur gefið hana út. Hann er einnig ritstjóri nýrrar ritraðar sem hið þekkta bókaforlag Routledge gefur út og nefnist Microhistories en meðritstjóri hans er István M. Szijártó.

Sigurður Gylfi er nú um stundir þátttakandi í tveimur öndvegisverkefnum frá Rannís; „Fötlun fyrir daga fötlunar“ (2017) sem Hanna Björg Sigurjónsdóttir leiðir og verkefninu „Heimsins hnoss: Söfn efnismenningar, menningararfur og merking“ (2018) en það verkefni er undir stjórn Sigurðar Gylfa.

1985 – 1990

  1. desember 1985 „Fjölskyldulíf á kreppuárunum. Lífshættir í Reykjavík.“ Morgunblaðið, [Erlendur Jónsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=120393&pageId=1623852
  2. desember 1895 „Örbirgð og auður.“ DV, [Páll Líndal] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=190462&pageId=2510549
  3. desember 1985 „Lífshættir í Reykjavík 1930-1940.“ NT, [Jón Þ. Þór]. http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=257920&pageId=3601675
  4. 1986 „Sigurður G. Magnússon: Lífshættir í Reykjavík 1930-1949.“ Saga XXIV (1986) [Guðjón Friðriksson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=334792&pageId=5276984
  5. desember 1987 „Lífshættir í Reykjavík“ Morgunblaðið [Jón Gíslason] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=121537&pageId=1670392
  6. september 1988 „Hugur einn það veit. Fjallað um hugarfar á fyrri öldum í Nýrri sögu.“ Þjóðviljinn, [Einar Már Jónsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=225616&pageId=2916925

1991 – 2000

  1. mars 1994 „Doktorsritgerð í sagnfræði.“ Morgunblaðið, http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=126202&pageId=1802118
  2. desember 1994 „Les dagbók fyrir hvern dag frá 1888-1912.“ Morgunblaðið, http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=242663&pageId=3310884
  3. desember 1994 „Dauðinn og daglegt líf.“ Morgunblaðið, [Gunnar Hersveinn] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=127002&pageId=1820873
  4. 1994 „Guðmundur Hálfdanarson og Svanur Kristjánsson (ritstjórar): Íslensk þjóðfélagsþróun 1880-1940.“ Saga XXXII (1994), [Helgi Skúli Kjartansson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=334800&pageId=5279457
  5. apríl 1997 „Menntun, ást og sorg.“ Morgunblaðið. [Gunnar Hersveinn] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=129392&pageId=1875977
  6. maí 1997 „Háskólasagnfræði.“ Morgunblaðið, [Erlendur Jónsson]. http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=129525&pageId=1879322
  7. maí 1997 „Nýir straumar í íslenskri sagnfræði.“ Morgunblaðið http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=129542&pageId=1879749
  8. ágúst 1997 „Brú milli sagnfræði og alþýðu.“ DV, [Ármann Jakobsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=197595&pageId=2958382
  9. september 1997 „Kynhvötin – hreyfiafl rómantískrar ástar.“ DV, [VÁ] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=197662&pageId=2959813
  10. desember 1997 „Í gamla daga var lífið svona“ Morgunblaðið, [Soffía Auður Birgisdóttir] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=130136&pageId=1894364
  11. mars 1998 „Bókmenntaþátturinn Skáldaglamur.“ Umsjón Torfi Tulinius. Gestir þáttarins og umsagnaraðilar Guðmundur Hálfdanarson og Gestur Guðmundsson. Fjallað um bækurnar Menntun, ást og sorg og Ævisaga Einars Benediktssonar. RÚV, Rás 1.
  12. apríl 1998 „Akademía í svefnherbergjum.“ Dagur, [ GRH] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=185805&pageId=2418115
  13. maí 1998 „Musteri fræðanna.“ Dagur, [Kolbrún Bergþórsdóttir] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=185826&pageId=2418440
  14. maí 1998 „Einsagan – óskrifuð saga.“ Morgunblaðið, [Þröstur Helgason] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=242832&pageId=3313510
  15. ágúst 1998 „Fjörug umræða á spjallrás félagsins.“ Morgunblaðið http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=130877&pageId=1912860
  16. október 1998 „Dagbókin – persónuleg tjáning.“ Lesbók Morgunblaðsins, [Davíð Ólafsson, Sigurður Gylfi Magnússon] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=242854&pageId=3313920
  17. október 1998 „Ómetanleg verðmæti í nýjum og gömlum dagbókum.“ Morgunblaðið, [Anna G. Ólafsdóttir] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=131025&pageId=1916494
  18. október 1998 „Yfir fjögur þúsund manns skrifuðu dagbók.“ Morgunblaðið http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=131086&pageId=1917999
  19. október 1998 „Magnús í eigin persónu.“ Dagur, [LÓA] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=186129&pageId=2422452
  20. nóvember 1998 „Sannleikurinn í skáldskapnum.“ Morgunblaðið, [Salvör Nordal] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=131100&pageId=1918404
  21. nóvember 1998 „Frummynd ljósvíkingsins.“ DV, [Silja Aðalsteinsdóttir] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=198381&pageId=2976275
  22. nóvember 1998 „Sagan sögð frá sjónarhóli einstaklingsins.“ Morgunblaðið, [Karl Blöndal] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=131175&pageId=1920421
  23. desember 1998 „Vísindakomplexinn allt að drepa.“ Dagur, [LÓA] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=186216&pageId=2423424
  24. 1998 „Sigurður Gylfi Magnússon: Menntun, ást og sorg. Einsögurannsókn á íslensku sveitasamfélagi 19. og 20. aldar.“ Saga XXXVI (1998), [Loftur Guttormsson]. Höfundur greinar flutti fyrirlestur á jólabókafundi Sagnfræðingafélags Íslands í janúar 1998 um verkið http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=334804&pageId=5280965
  25. 1998 „Ólíkar leiðir einsögunnar“ Stúdentablaðið, http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=295739&pageId=4387512
  26. janúar 1999 „Reykjavíkurakademía í JL húsinu.“ Morgunblaðið, http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=131390&pageId=1926204
  27. febrúar 1999 „25 prímadonnur í JL-húsinu.“ Dagur, [LÓA] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=186343&pageId=2424906
  28. maí 1999 „Sagnfræði hins einstaka.“ Morgunblaðið, [Ólafur Rastrick] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=131763&pageId=1936624
  29. desember 1999 „Bréfasafn fjölskyldu.“ Morgunblaðið, [Ólafur Rastrick] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=132434&pageId=1954937
  30. 1999 „Einsagan – ólíkar leiðir. Átta ritgerðir og eitt myndlistarverk. Ritstjórar Erla Hulda Halldórsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon.“ Saga XXXVI (1999), [Hjalti Hugason] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=334805&pageId=5281329
  31. 1999 „Dagur dagbókarinnar.“ Ritmennt http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=346399&pageId=5427523
  32. janúar 2000 „Unglingar víðsýnni nú.“ Morgunblaðið http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=132504&pageId=1957098
  33. febrúar 2000 „Hætt við námskeið í útgefinni kennsluskrá.“  Morgunblaðið http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=132583&pageId=1959412
  34. mars 2000 „Grunnreglur nauðsynlegar“ Morgunblaðið http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=132712&pageId=1963070
  35. apríl 2000 „Blásið í gamlar glæður“ Lesbók Morgunblaðsins, [Kári Bjarnason og Sigurður Gylfi Magnússon] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=242934&pageId=3315395
  36. apríl 2000 „Heitar bréfaástir“ DV, [SA] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=199356&pageId=2998841
  37. maí 2000 „Bréf skálda.“ Morgunblaðið, [Skafti Þ. Hallgrímsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=132858&pageId=1967329
  38. ágúst 2000 „Fundað um sögu stjórnmálanna.“ Dagur, [MEÓ] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=187380&pageId=2437656
  39. október 2000 „Kók og samloka“ Morgunblaðið, [Sigurður Gylfi Magnússon] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=133412&pageId=1982267
  40. október 2000 „Einsaga og póstmódernismi.“ Morgunblaðið, [Jón Þ. Þór]. http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=133421&pageId=1982475
  41. 2000 „Rannsóknir á félagsögu 19. og 20. aldar.“ Saga XXXVII (2000), [Loftur Guttormsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=334807&pageId=5281641
  42. 2000 „Kraftbirtingarhljómur Guðdómsins og Elskulega móðir mín…“ Saga XXXIIX (2000), [Þorgerður H. Þorvaldsdóttir]. http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=334807&pageId=5281871
  43. 2000 „Rannsóknir á menningar- og hugmyndasögu 19. og 20. aldar.“ Saga XXXIIX (2000),. [Guðmundur Hálfdanarson]. http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=334807&pageId=5281693
  44. 2000 „The Breakthrough of Social History in Icelandic Historiography.“ Nordic Historiography in the 20th Century. Frank Meyer og Jan Eivind Myhre (eds.) (Oslo, 2000), bls. 265-279. [Loftur Guttormsson].
  45. 2000 „Í ómildra höndum?“ Andvari, [Ragnhildur Richter] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=292770&pageId=4315366

2001 – 2010

  1. september 2001 „Sendibréf.“ Morgunblaðið, [Sveinn Guðjónsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=249618&pageId=3407423
  2. október 2001 „Frá Vesturheimi.“ DV, [Guðmundur J. Guðmundsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=200627&pageId=3021955
  3. nóvember 2001 „Vesturheimsferðir.“ Morgunblaðið, [Sigurjón Björnsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=250025&pageId=3427644
  4. 2001 „Carlo Ginzburg, Davíð Ólafsson og Sigurður Gylfi Magnússon: Molar og mygla.“ Saga XXXIX (2001), [Ingólfur Ásgeir Jóhannesson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=334808&pageId=5282179
  5. 2001 „Stórt og smátt í sagnfræði. Athugasemdir í tilefni af einsöguskrifum Sigurðar Gylfa Magnússon sagnfræðings.“ Skírnir 175 (haust 2001), [Loftur Guttormsson]
  6. 2001 „Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar“ Sagnir, http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=399341&pageId=7012455
  7. 2002 „Fanggæsla vanans:“ Skírnir 176 (haust 2002), [Sigurður Gylfi Magnússon] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=399345&pageId=7012998
  8. nóvember 2002 „Íslensk sagnfræði um aldamót.“ Morgunblaðið, [Jón Þ. Þór] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=251001&pageId=3456735
  9. 2002 „Burt – og meir en bæjarleið.“ Saga XV (2002), [Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=338255&pageId=5324417
  10. mars 2003 „Sannfærður kommúnisti.“ Morgunblaðið http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=251291&pageId=3466164
  11. apríl 2003 „A Wonderful Cultural Institution ReykjavíkurAkademían – Rannsóknasamfélag.” Lögberg-Heimskrifngla, [Sigurður Gylfi Magnússon] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=165094&pageId=2243180
  12. júlí 2003 „Gammabrekka: Um Sögugrein Sigurðar Gylfa: „Besta að játa strax“.“ Fimm blaðsíðna pistill Helga Skúla Kjartanssonar. Sjá einnig svargrein: „Gammabrekka: Ábyrgð háskólakennara: „Játning eða fyrirsláttur?““ Tveggja blaðsíðna svar Sigurðar Gylfa Magnússonar á Gammabrekku 23. júlí 2003.
  13. Júlí 2003 „Útvarpsþáttur Sigurðar G. Tómassonar á Útvarpi Sögu. Viðtal við Gunnar Karlsson um grein Sigurðar Gylfa Magnússonar í Sögu 2003
  14. júlí 2003 „Sjálfstjáning kvenna.“ Vera, [Bára Magnúsdóttir] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=346526&pageId=5431750
  15. ágúst 2003 „Gammabrekka: Um Sögugrein Sigurðar Gylfa – Viðbrögð.“ Blaðsíðu svar Helga Skúla Kjartanssonar á Gammabrekku 7. ágúst 2003.
  16. ágúst 2003 „Yfirlit um yfirlitsrit?“ Morgunblaðið, [Þröstur Helgason] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=251617&pageId=3477404
  17. nóvember 2003 Málstofa um gildi yfirlitsrita á Hugvísindaþingi 1. nóvember 2003 var haldin í kjölfar gagnrýni Sigurðar Gylfa Magnússonar í Sögu 2003. Már Jónsson prófessor í Háskóla Íslands stýrði umræðum. Formlegir þátttakendur voru eftirfarandi:

Erla Hulda Halldórsdóttir, „Yfirlitsrit og kynjasaga“;

Halldór Bjarnason, „Tímabilaskipting Íslandssögunnar á síðari öldum“;

Lára Magnúsardóttir, „Til hvers eru yfirlitsrit og hverjum nýtast þau?“;

Guðmundur Jónsson, „Andúðin á hinu almenna og tálsýn (íslensku) einsögunnar“;

Ólafur Rastrick, „Einsögu-svartnættið og endalok yfirlitsrita í íslenskri sagnfræði.“

  1. 2003 „Ég iðrast einskis. Um siðferði í sagnfræði og einokun einsögunnar.“ Saga, XVI (haust 2003), [Gunnar Karlsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=338257&pageId=5324874
  2. 2003 „Eftirmáli við orðaskipti: Tíu punktar.“ Skírnir 177 (haust 2003), [Loftur Guttormsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=399347&pageId=7013492
  3. 2003 „Writing Peasants. Studies on Peasant Literacy in Early Modern Northern Europe. Ritstjórar Klaus-Joachim Lorenzen-Schmidt og Bjørn Poulsen.“ Saga XVI (2003), [Árni Daníel Júlíusson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=338256&pageId=5324724
  4. janúar 2004 „Kallað eftir skýringum“ Morgunblaðið, [guhe@mbk.is] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=252672&pageId=3505916
  5. maí 2004 „Ádrepa um alþýðumenningu.“ Lesbók Morgunblaðsins, [Sigurður Gylfi Magnússon] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=256370&pageId=3569428
  6. maí 2004 „Víðsjá“ – Viðtal Eiríks Guðmundssonar við Erlu Huldu Halldórsdóttur sagnfræðing í tilefni af gagnrýni Sigurðar Gylfa Magnússonar í Lesbók Morgunblaðsins 8. maí 2004 á bókina Alþýðumenning á Íslandi, Rás 1, RÚV 11. maí 2004.
  7. maí 2004 „Víðsjá“ – Viðtal Eiríks Guðmundssonar við Loft Guttormsson prófessor vegna gagnrýni Sigurðar Gylfa Magnússonar á ritstjórn hans og Inga Sigurðssonar prófessors í bókinni Alþýðumenning á Íslandi. Gagnrýni Sigurðar Gylfa birtist í Lesbók Morgunblaðsins 8. maí 2004 og nefndist: „Ádrepa um alþýðumenningu.“ Viðtalinu við Loft Guttormsson var hljóðvarpað á  Rás 1, RÚV 12. maí 2004.
  8. maí 2004 „Andsvar við ádrepu Sigurðar Gylfa Magnússonar.“ Lesbók Morgunblaðsins [Ingi Sigurðsson og Loftur Guttormsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=256371&pageId=3569443
  9. október 2004 „Undarlegt fólk og utangátta. Hverju höfum við glatað þegar búið er að gjörhreinsa samtíðina af kynlegum kvistum.“ Morgunblaðið, [Gunnar Hersveinn] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=257937&pageId=3602207
  10. október 2004 „Hughrif tengd gömlum myndum.“ Fréttablaðið, http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=264856&pageId=3737675
  11. október 2004 „Stóra Hannesarmálið“ Lesbók Morgunblaðsins , [Sigurður Gylfi Magnússon] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=257939&pageId=3602241
  12. október 2004 „Einstaklega sterkur samtímaspegill.“ Morgunblaðið, [havar@mbl.is] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=258490&pageId=3612147
  13. október 2004 „Kúnstin að kunna að lesa myndir. Gamlar ljósmyndir af utangarðsmönnum og fleirum.“ DV, [Páll Baldvin Baldvinsson]. http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=348848
  14. október 2004 „Sjálfsbókmenntir (?) – Kleifarvatn – Mýrdalsjökull.“ www.bjorn.is – [Björn Bjarnason].
  15. nóvember 2004 „Snöggir blettir.“ Morgunblaðið, [Jón Þ. Þór] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=258582
  16. nóvember 2004 „Missagnir Sigurðar Gylfa Magnússonar.“ Lesbók Morgunblaðsins, [Hannes Hólmsteinn Gissurarson] 6. nóvember 2004 http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=257940&pageId=3602258
  17. nóvember 2004 „Rangfærslur Sigurðar Gylfa Magnússonar.“ Lesbók Morgunblaðsins, [Jakob F. Ásgeirsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=257941&pageId=3602285
  18. nóvember 2004 „Kostrúkt lífsins.“ Ritdómur um Snögga bletti á vefsíðunni „Skýjaborgir. Vefrit um menningu“, [Hjalti Snær Ægisson].
  19. nóvember 2004 „Það besta og versta í elskuðum bókum.“ Fréttablaðið, [sussa@frettabladid.is] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=265005&pageId=3743554
  20. desember 2004 „Ekkert venjulegt fjölskyldualbúm. Hrifla um Snöggu blettina hans Sigurðar Gylfa Magnússonar.“ Kistan.is, [Soffía Auður Birgisdóttir].
  21. desember 2004 „Þræði mig eftir stórvirkjunum.“ Fréttablaðið, http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=265318&pageId=3751001
  22. desember 2004 „Bókmenntir og bækur á Íslandi.“ Fréttaauki á aðfangadag sem Gunnar Gunnarsson fréttamaður flutti á RÚV, 24. desember 2004. [Gunnar Gunnarsson].
  23. 2004 „Viðtöl við Gunnar Þór Bjarnason og Láru Magnúsardóttur um yfirlitsrit.“ Sagnir 24 (2004), http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=367034&pageId=5955274
  24. 2004 Tímaritið Saga XVII:1 (2004) birti undir kaflaheitinu „Kostir og ókostir yfirlitsrita“ í greinasafninu Málstofa, sjö greinar eftir höfundana sem hér á eftir eru nefndir um efni sem SGM hafði áður vakið máls á í Sögu 2003:

Már Jónsson, „Formálsorð.“ http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=339778&pageId=5346070

Erla Hulda Halldórsdóttir, „Litið yfir eða framhjá? Yfirlitsrit og kynjasaga“ http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=339778&pageId=5346072

Guðmundur Jónsson, „Yfirlitshugsunin“ og tálsýn íslensku einsögunnar“ http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=339778&pageId=5346078

Halldór Bjarnason, „Yfirlitsritin: Milli endurgerðar og afbyggingar“ http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=339778&pageId=5346086

Helgi Þorláksson, „Stórsaga og yfirlitssaga á hjörum“ http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=339778&pageId=5346097

Lára Magnúsardóttir, „Sérfræðirit og yfirlitsrit“ http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=339778&pageId=5346103

Ólafur Rastrick, „Af (ó)pólitískri sagnfræði“ http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=339778&pageId=5346110

  1. 2004 „Líf í tveimur heimum. Nýlegar bækur um Vestur-Íslendinga.“ Ritið 4:1 (2004), [Gunnþórunn Guðmundsdóttir] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=378631&pageId=6203187
  2. 2004 „Writing Peasants. Studies on Peasant Literacy in Early Modern Northern Europe. Edited by Klaus-Joachim Lorenzen-Schmidt og Bjørn Poulsen.“ Journal of Social History 38 (Fall 2004), bls. 263-265. [Már Jónsson].
  3. 2004 „Writing Peasants. Studies on Peasant Literacy in Early Modern Northern Europe. Edited by  Klaus-Joachim Lorenzen-Schmidt og Bjørn Poulsen.“ Journal of Early Modern History 8: 1-2 (2004), bls. 164-165. [Thomas Munck].
  4. 2004 „Writing Peasants. Studies on Peasant Literacy in Early Modern Northern Europe. Edited by  Klaus-Joachim Lorenzen-Schmidt og Bjørn Poulsen.“ The Sixteenth Century Journal 35:2 (Summer 2004), bls. 578-581. [Susan Hrach Georgecink].
  5. mars 2005 „Einkavæðing sögunnar.“ Kistan.is, [Magnús Þór Snæbjörnsson]
  6. júlí 2005 „Sjálf og sagnfræði.“ Ritdómur um Fortíðardrauma. Sjálfsbókmenntir á Íslandi. Morgunblaðið, [Steinunn Inga Óttarsdóttir] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=261888&pageId=3668329
  7. nóvember 2005 „Fortíðin í texta – Hrifla um Fortíðardrauma.“ Ritdómur um Fortíðardrauma. Sjálfsbókmenntir á Íslandi. Kistan.is, [Sölvi Úlfsson]
  8. desember 2005 „Af valdatafli og samkvæmisleikjum“ Fréttablaðið, [Bergsveinn Sigurðsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=271299&pageId=3876662
  9. 2005 „Á líðandi stund. Menningarvettvangurinn.“ Tímarit Máls og menningar 66:1 (2005), bls. 93-94. [Silja Aðalsteinsdóttir].
  10. 2005 „Ég um mig frá þér til þín – og öfugt. Ævisögur Jóhanns Sigurjónssonar og Halldórs Laxness í spegli Fortíðardrauma.“ Saga XLIII (2005), [Gauti Krismannsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=340502&pageId=5357953
  11. 2005 – 2006 Um fræðibókaútgáfu og gildi fræðilegrar umræðu – umfjöllun í Lesbók Morgunblaðsins í lok árs 2005 og upphafi árs 2006 þar sem verk SGM og greinar hans sem birtust á gamlársdag í Lesbókinni („Eftir flóðið“), 28. janúar („Formúlur og fabúlur“) og 11. febrúar („Auðlegð, menning og völd“) komu allar við sögu í einu eða öðru formi. Sjá eftirtalda umræðu:
  12. desember 2005 „Fræðiritafjöld.“ Lesbók Morgunblaðsins,[Þröstur Helgason] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=260676&pageId=3648293
  13. desember 2005 „Ár krimmans.“ Lesbók Morgunblaðsins, [Þröstur Helgason http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=260677&pageId=3648304
  14. desember 2005 „Eftir flóðið“ Lesbók Morgunblaðsins, [Sigurður Gylfi Magnússon] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=260677&pageId=3648314
  15. janúar 2006 „Bónusvæðing.“ Græna húsið. http://www.graenahusid.is,[Rúnar Helgi Vignisson].
  16. Janúar 2006 „Eftirmál flóðsins“ Lesbók Morgunblaðsins, [Þröstur Helgason] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=283967&pageId=4117816
  17. janúar 2006 „Nýtt flóð óskast“ Lesbók Morgunblaðsins, [Viðar Hreinsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=283967&pageId=4117821
  18. janúar 2006 „Klíkuvæðing á bókamarkaði.“ Lesbók Morgunblaðsins, [Jón Þorvarðarson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=283968&pageId=4117837
  19. janúar 2006 „Biðlað til bókaútgefanda.“ Lesbók Morgunblaðsins, [Þröstur Helgason] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=283968&pageId=4117832
  20. janúar 2006 „Menningarvitinn logar ekki. Af formúlum, reyfurum og bókmenntagreinum.“ Lesbók Morgunblaðsins , [Úlfhildur Dagsdóttir] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=283968&pageId=4117827
  21. janúar 2006 „Bókmenntastefna 21. aldar.“ Morgunblaðið,[Sverrir Jakobsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=284074&pageId=4120223
  22. janúar 2006 „Fræðimenning – menningarfræði.“ Lesbók Morgunblaðsins, [Ari Trausti Guðmundsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=283969&pageId=4117853
  23. janúar 2006 „Að vekja athygli.“ Morgunblaðið, [Kristján G. Arngrímsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=284109&pageId=4121277
  24. febrúar 2006 „Dagur lafandi tungu.“ Lesbók Morgunblaðsins, [Viðar Hreinsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=283971&pageId=4117871
  25. febrúar 2006 „Hættumat – alhæfingar.“ http://www.bjorn.is/pistlar/nr/3438 – Heimasíða Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra, [Björn Bjarnason].

[Sjá einnig efni sem tengist ofangreindri umræðu beint eða óbeint um stöðu fræðibóka eða orðræðunnar um þær: Sigrún Sigurðardóttir, „Öðruvísi bækur.“ Lesbók Morgunblaðsins 7. janúar 2006, bls. 2. – Jón Kalman Stefánsson, „Besta skáldsagan, flottasta kápan, fallegasta nefið.“ Lesbók Morgunblaðsins 7. janúar 2006, bls. 6-7. – Kristján G. Arngrímsson, „Umberto og maurarnir.“ [Viðhorf] Morgunblaðið 17. janúar 2006, bls. 28. – Viðar Hreinsson, „Skapandi samfélag.“ Morgunblaðið 19. janúar 2006, bls. 34. – Friðrik Rafnsson, „Bókmenntaleg rétthugsun.“ Lesbók Morgunblaðsins 21. janúar 2006, bls. 2. – Eggert Ásgeirsson, „Menningin og við.“ Lesbók Morgunblaðsins 28. janúar 2006. – Þröstur Helgason, „Bækur og sjónvarp.“ [Erindi] Lesbók Morgunblaðsins 4. febrúar 2006, bls. 11. – Halldór Guðmundsson, „Fræðirit í kreppu?“ Fréttablaðið 5. febrúar 2006, bls. 24].

  1. febrúar 2006 „Einn til frásagnar. Hugleiðingar um bækur Sigurðar Gylfa Magnússonar.“ Kistan.is, [Kristján Jóhann Jónsson]. Höfundur greinar flutti fyrirlestur á jólabókafundi Sagnfræðingafélags Íslands 2. febrúar 2006 um bækurnar Fortíðardrauma og Sjálfssögur.
  2. febrúar 2006 „Frábært lítilræði.“ Lesbók Morgunblaðsins, [Hermann Stefánsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=283974&pageId=4117919
  3. mars 2006 „Hljóð úr horni að vestan.“ Lesbók Morgunblaðsins, [Hallgrímur Sveinsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=283975&pageId=4117936
  4. mars 2006 „101 árs gamalt íslenskt mont.“ Lesbók Morgunblaðsins, [Sigrún Pálsdóttir] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=283975&pageId=4117949
  5. apríl 2006      „Ræktaði samfélag síðari alda fegurð kvenna?“ Lesbók Morgunblaðsins, [Þórunn Valdimarsdóttir] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=283980&pageId=4118029
  6. apríl 2006 „Loksins næði, nýtt upphaf. Pistill Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur um fræðimennsku Sigurðar Gylfa Magnússonar.“ Viðsjá Rás 1, RÚV, [Oddný Eir Ævarsdóttir].
  7. maí 2006 „Fjórða bylgjan skellur á ríki Klíó.“ Kistan.is, [Ármann Jakobsson].
  8. maí 2006 „Drög að svari við tíundu spurningunni.“ Kistan.is, [Oddný Eir Ævarsdóttir]
  9. júní 2006 „Klukk (gegn einsögu).“ Bloggsíða Hermanns Stefánssonar: www.vestanattin.blogspot.com. Einnig á Kistunni 5. september 2006 [Hermann Stefánsson].
  10. september 2006 „Telur illilega brotið á Kjartani. Morgunblaðið, [Silja Björk Huldudóttir] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=284794&pageId=4140865
  11. september 2006 „Að þekkja sjálfan sig.“ Fréttablaðið, [svavar@frettabladid.is] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=272519&pageId=3916707
  12. nóvember 2006 „Víkingar efnisins. Goðsögnin um útrás Íslendinga verður til.“ Lesbók Morgunblaðsins,[Jón Karl Helgason] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=284010&pageId=4118499
  13. júní 2006 „Minning dauðans. Tryggvi V. Líndal fjallar um bókina Frá endurskoðunar til upplausnar.“ Morgunblaðið, [Tryggvi V. Líndal] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=284511&pageId=4133161
  14. júní 2006 „Neðanmáls.“ Um minningargreinar í bókinni Frá endurskoðun til upplausnar. Lesbók Morgunblaðsins, [Þröstur Helgason] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=283988&pageId=4118143
  15. nóvember 2006 „Einsagan frá guðfræðilegu sjónarhorni.“ Kistan.is, [Sigurjón Árni Eyjólfsson].
  16. 2006 „Fortíðin í bókum.“ Bókasafnið 30 (2006), bls. 95. [Bragi Þorgrímur Ólafsson].
  17. 2006 „Introduction: Cultural History.“ Historiography: Critical Concepts in Historical Studies. Edited by Robert M. Burns. Volume IV – Culture (London: Routledge, 2006), bls. 1-13. [Robet M. Burns].
  18. maí 2007 „Fræðilegt samfélag á þverfaglegum grunni.“ Morgunblaðið, [Gunnar Hrafn Jónsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=285502&pageId=4161189
  19. maí 2007 „Ég er ekki fótgönguliði … Stríð eða samræða?“ Lesbók Morgunblaðsins, [Jón Yngvi Jóhannesson].
  20. júní 2007 „…nei, ég er ekki fótgönguliði, ég er skæruliði. Stríð eða kaldhæðni?“ Lesbók Morgunblaðsins,[Anna Björk Einarsdóttir] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=285104&pageId=4150031
  21. júní 2007 „Í þykjustuleik.“ Morgunblaðið, [Kristján G. Arngrímsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=285564&pageId=4163141
  22. júní 2007 „Álit dómnefndar til að meta hæfi rita Sigurðar Gylfa Magnússonar sagnfræðings til doktorsprófs.“ Birtist í grein á Kistunni sem bar yfirskriftina: „Dómur yfir hverjum? „Samræða“ í dómnefndaráliti.“ Kistan.is, [Loftur Guttormsson, Gunnþórunn Guðmundsdóttir og Einar Hreinsson].
  23. júní 2007„Harkaleg deila í uppsiglingu“ Fréttablaðið, [pbb@frettabladid.is] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=277458&pageId=3966822
  24. júlí 2007 „Einsaga eða þroskasaga? [Ritdómur] Sögustríð.“ Lesbók Morgunblaðsins, [Björn Þór Vilhjálmsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=285109&pageId=4150104
  25. júlí 2007 „Kvörtun Sigurðar Gylfa ekki tekin til meðferðar“ Morgunblaðið, [Halldór Armand Ásgeirsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=334217&pageId=5258230
  26. september 2007 „Of rúm túlkun á vanhæfisreglum?“ Morgunblaðið, [Kristján Jónsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=285842&pageId=4170897
  27. „What is the History of Books? Revisited.“ Modern Intellectual History 4:3 (2007), bls. 495-508. [Robert Darnton].
  28. 2007 „Hvað tekur við? Aðdragandi um upplausnarhugtakið.“ Þriðja íslenska söguþingið 18.-21. maí 2006. Ritstjórar Benedikt Eyþórsson og Hrafnkell Lárusson (Reykjavík, 2007), bls. 154-157. [Már Jónsson].
  29. 2007 „Stöðnun – endurnýjun – stöðnun? Íslenska söguendurskoðunin og íslensk sagnfræði 1970-2005.“ Þriðja íslenska söguþingið 18.-21. maí 2006. Ritstjórar Benedikt Eyþórsson og Hrafnkell Lárusson (Reykjavík, 2007), bls. 158-167. [Halldór Bjarnason].
  30. 2007 „Við þurfum heildrænar sögurannsóknir sem byggja á rökhyggju.“ Þriðja íslenska söguþingið 18.-21. maí 2006. Ritstjórar Benedikt Eyþórsson og Hrafnkell Lárusson (Reykjavík, 2007), bls. 476-490. [Gísli Gunnarsson].
  31. 2007 „Debates About Social History and its Scope, by Peter N. Stearns.“ Sögustríð. Greinar og frásagnir um hugmyndafræði. Nafnlausa ritröðin (Reykjavík: Miðstöð einsögurannsókna og ReykjavíkurAkademían, 2007), bls. 17-21. [Peter N. Stearns].
  32. 2007 „History’s War of the Wor(l)ds, by Harvey J. Graff.“ Sögustríð. Greinar og frásagnir um hugmyndafræði. Nafnlausa ritröðin (Reykjavík: Miðstöð einsögurannsókna og ReykjavíkurAkademían, 2007), bls. 475-481. [Harvey J. Graff].
  33. janúar 2008 „Misskilið sögustríð.“ Kistan.is,[Gunnar Karlsson].
  34. janúar 2007 „Sögustríðið – ný orrusta.“ Kistan.is, [Örn Ólafsson].
  35. nóvember 2009 „Yfirgengileg ástarjátning.“ [Ritdómur] Spánar kóngurinn. Ástarsaga.“ DV, [Ingi F. Vilhjálmsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=382828&pageId=6371222
  36. 2009 „Um Sögustríð Sigurður Gylfa Magnússonar.“ Saga XLVII: 1 (2009), bls. 188-199. [Halldór Bjarnason] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=399240
  37. 2009 “Method and Perspective.” Journal of Microhistory 2009 (15.10.2009) [Zoltán Boldizsár Simon].
  38. 2009 „Kröftugasta útgáfustarf íslenskrar sagnfræði. Ritröðin Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar.“ Saga XLVII:2 (2009), bls. 185-198 [Helgi Skúli Kjartansdóttir] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=399235&pageId=7002877
  39. maí 2010 “In short.” The Time.
  40. maí 2010 “Life in Iceland: Nasty, brutish and short. An Icelandic social history.” The Economist, [Edward Lucas] http://www.economist.com/culture/displaystory.cfm?story_id=16213940&fsrc=rss
  41. júlí 2010 „Sporin hræða“ Morgunblaðið, http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=336343&pageId=5298471
  42. október 2010 „Úrelt kerfi en mun ekki breytast í bráð“ Fréttablaðið, [bergsteinn@frettabladid.is] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=323772&pageId=5084863
  43. 2010 “This Was The Real Iceland.” The Reykjavík Grapewine, Issue 16 (Oct. 2010), p. 26 [Ian Watson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=360948&pageId=5801558
  44. 2010 “Sögustríð. Greinar og frásagnir um hugmyndafræði [A War of History: Articles and Episodes about Ideology].” Journal of Social History (2010), pp. 305-306 [Halldór Bjarnason].
  45. 2010 “A történelem szingularizációja.” Klió. Történelmi szemlézö folyóirat 4 (2010): 8-16 [Szíjártó M. István].
  46. 2010 „Dómur sögunnar er ævinlega rangur!“ Saga XLVIII:1 (2010) http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=399236&pageId=7003095

2011 – 2019

  1. Janúar 2011 “Wasteland with Words – A Review.” TijdSchrift voor Skandinavisktiek, pp. 205-209 [Henk van der Liet, Univerisiteit van Amsterdam]. – A Dutch-Flemish scholarly journal.
  2. febrúar 2011 “Wasteland with Words – A Review.” Sydney Morning Herald, [Bruce Elder].
  3. Apríl 2011 “Wasteland with Words – A Review.” Choice 48:8, p. 385 [A. E. Leykam, College of Staten Island (CUNY)].
  4. apríl 2011 “Wasteland with Words – A Review.” Reviews in History (review no. 1066), [Chris Callow, Univeristy of Birmingham].
  5. 2011 „Athugasemd við „dóm sögunnar“.“ Saga XLIX:1 (2011), bls. 154-173 [Magnús Lyndal Magnússon].
  6. 2011 „Hvað er ævisaga“ Saga XLIX:1 (2011), [Sigurður Gylfi Magnússon) http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=399245&pageId=7005580
  7. 2011 “Wasteland with Words – A Review.” Historisk tidsskrift 90:2 (2011), pp. 285-289 [Ingar Kaldal].
  8. 2011 “Wasteland with Words – A Review.” The Historian. The Historical Association (2011).
  9. 2011 “Wasteland with Words – A Review.” Dixikon. Mest om utländsk kulture & litteratur, [Tommy Andersson].
  10. 2011 “Izland társadalomtörténete a 19–20. Században. Sigurður Gylfi Magnússon: Wasteland with Words. A Social History of Iceland.“ Társadalomtörténeti Folyóirat 46 (2011): 154-161 [Szijártó M. István].
  11. mars 2012 „Sjálfsbókmenntir taka breytingum í tímans rás“ Morgunblaðið, [Silja Björk Huldudóttir] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=369724&pageId=6012839
  12. júní 2012 „Engin kona var þar nema ég. Dagbók Elku.“ Fréttatíminn, [Páll Baldvin Baldvinsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=363700&pageId=5862783
  13. Júní 2012 “Wasteland with Words – A Review.” Journal of Social History June 2012: doi:10.1093/jsh/shs019 [István M. Szijártó].
  14. júlí 2012 „Dagbók Elku einstök innsýn“ Morgunblaðið, [Lára Hilmarsdóttir] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=370066&pageId=6020947
  15. júlí 2012 „Fræðandi dagbók alþýðukonu.“ Morgunblaðið, [Egill Ólafsson] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=370072
  16. „Ritdómar. Dagbók Elku. Alþýðumenning í þéttbýli á árunum 1915-1923 í frásögn Elku Björnsdóttur verkakonu“ Saga L:1 (2012) http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=399254&pageId=7007726
  17. 2012 “Wasteland with Words – A Review.” European History Quarterly 42 (2012), bls. 710-711 [Martin Arnold].
  18. 2012 „Wasteland with Words“ ritdómur. Saga L: 2 (2012), bls. 194-197 [Ingar Kaldal; þýðing: Már Jónsson] https://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=001300738
  19. 2012 “Itsekasvatus voimavarana kovissa oloissa: Wasteland with Words – A Review.” Kasvatus & Aika 6 (4) 2012, pp. 73-75 [Kirsti Salmi-Niklander – Tímarit frá Finnlandi].
  20. 2013 „Sigurður Gylfi Magnússon og István M. Szijártó, What is Microshistory? Theory and Practice. Routledge. London og New York 2013. 181 bls. Nafna- og atriðisskrá“ ritdómur. Saga LI:2 (2013), [Vilhelm Vilhelmsson]. http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=399247&pageId=7006203
  21. febrúar 2019 „Hversdagssaga“ Fréttablaðið, [Þorvaldur Gylfason] http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=400292&pageId=7043964